
Dip Mix Guacamole
Kryddblanda fyrir gómsætt guacamole. Lárperumauk er nánast skyldumeðlæti með öllum Tex Mex-réttum.Stappið aldinkjöt úr 2 þroskuðum avocado (lárperum) og blandið innihaldi Dip Mix Guacamole-pokans saman við. Látið standa í u.þ.b. 10 mínútur. Berið fram sem meðlæti með tortilla-flögum, tacos eða öðrum Tex Mex réttum.
Ábending! Til að fá léttara og rjómakenndara mauk er gott að hræra 1 dl af sýrðum rjóma saman við.
IngredientsSjá nánari upplýsingar á umbúðum.