Tortillapizza Mexicana med köttfärs och avokado

Tortillapizza Mexicana

16
  • 5 Mins
  • 10 Mins
  • 9 Ingredients
  • Mild

Ef þú ert taco-aðdáandi er þetta skemmtileg útfærsla: Tortillapizza Mexicana. Hér er tvenns konar matarhefðum blandað saman og útkoman gleður bragðlaukana.

What to shop

Serves {0} portions
Mexicana
1 pk Santa Maria Pizza Tortilla
400 g nautahakk
1 msk olía
1 pokar Santa Maria Taco Spice Mix
1.5 dl Santa Maria Pizza Sauce Grilled Paprika
3 dl rifinn ostur
1 laukur
Meðlæti
1 avókadó
Santa Maria Pizza Topping

How to prepare

  1. Hitið ofninn í 250°C.
  2. Hitið olíu á pönnu og brúnið kjöthakkið.
  3. Blandið kryddblöndunni út í og steikið áfram í nokkrar mínútur.
  4. Dreifið pizzasósu yfir tortillurnar, u.þ.b. 2 msk af sósu fyrir hverja köku. Sáldrið helmingnum af ostinum yfir. 
  5. Skiptið taco-hakkinu niður á tortillurnar.
  6. Saxið niður laukinn og stráið jafnt yfir hakkið. Sáldrið svo afganginum af ostinum yfir. 
  7. Setjið tortillurnar á bökunarplötu og bakið í ofni í 5-8 mínútur. 
  8. Notið tímann á meðan til að skera avókadó í þunnar sneiðar eða strimla. Þegar pizzurnar eru tilbúnar er lárperusneiðunum raðað ofan á kjötið og að lokum er dágóðum skammti af pizza-sósu hellt yfir.