
No More Boring Meals
Að borða mat á að vera upplifun. Við höfnum leiðindum í matargerð og langar að deila með þér okkar bestu ráðum um hvernig hægt er að gera hverja máltíð að ævintýri.

VIÐ VILJUM EKKI LEIÐINLEGAN MAT
Vinna. Borða. Sofa. Vinna. Það er svo auðvelt að detta í rútínu þannig að hver dagur verði öðrum líkur. Að hver máltíð sé frekar nauðsyn en tilhlökkunarefni.
Lestu meira um okkur-
5 hollráð um góðan hversdagsmat
Hér eru fimm af okkar bestu uppskriftum að hversdagsmat sem verður pottþétt vel tekið á heimilinu. Þessir réttir bragðast ekki bara vel heldur eru uppskriftirnar líka einfaldar í framkvæmd og kalla fram skemmtilega stemningu við matarborðið.

Við byrjuðum á Íslandi
Við höfum tekið ákvörðun: Við nennum ekki að borða fleiri leiðinlegar máltíðir. Og við vitum að bragðgóður og litríkur matur gerir öllum lífið talsvert bærilegra, sama hvar þeir eru staddir.
Lestu meira
Íslandsleiðangurinn
Við lögðum upp í erfiðan leiðangur inn á hálendi Íslands, að afskekktri rannsóknarstöð – allt í því skyni að brjóta upp tilbreytingarleysið og bjóða upp á einstaka upplifun.