Kjúklinga-fajitas með mildu bragði

Kjúklinga-fajita með mildu bragði

8
  • 5 Mins
  • 15 Mins
  • 7 Ingredients
  • Mild

Ein uppáhaldsmáltíð þjóðarinnar er fajita með kjúklingi. Í þessari uppskrift er notuð mildari kryddblandan svo hún ætti að henta krökkunum! Ef þig langar hins vegar í aðeins kraftmeiri útgáfu er auðvelt að bæta bara við svolitlu af jalapeño-pipar.  

What to shop

Serves {0} portions
Chicken Fajita
2 msk olía
500 g kjúklingabringur, skornar í þunna strimla
1 pokar Santa Maria Fajita Spice Mix Original
1 stk laukur
1 græn paprika
1 rauð paprika
1 pk Santa Maria Tortilla Original Large 6-pack
Borið fram með
grænu salati
tómötum í sneiðum
Santa Maria Chunky Salsa Mild 230 g
Santa Maria Guacamole Style Topping - master

How to prepare

  1. Veltið kjúklingastrimlunum upp úr olíu og mildu fajitas-kryddblöndunni. Steikið í u.þ.b. 3 mínútur þar til strimlarnir eru vel brúnaðir.
  2. Bætið við lauk og papriku steikið áfram í 2 mínútur, eða þar til kjötið er örugglega fulleldað. 
  3. Berið fram með volgum tortillum, grænu salati, tómötum, mildu salsa og guacamole. Rúllið tortillunum upp og njótið!

Ráð frá kokkinum! Finnst þér þetta bragðdauft? Prófaðu þá annað hvort meðalsterku kryddblönduna eða þá allra sterkustu (Medium / Hot Fajita Seasoning Mix). Það ætti að rífa betur í bragðlaukana. 

Tilbrigði við uppskrift: 

  • Prófaðu að nota nautakjöt eða rækjur í stað kjúklings í vefjurnar.  
  • Bættu við svolitlu af rifnum osti til að gera vefjuna matarmeiri.